Fangaðu augnablikið frá fullkomnum degi

Verðlisti

Brúðkaupsdagurinn er einn stærsti dagurinn í lífi fólks og mikilvægt að skrásetja daginn til varðveislu á myndbandi. Við tökum upp brúðkaupið frá A-Ö og verðum með ykkur allann daginn, allt frá undirbúning brúðar til fyrsta dansins um kvöldið. Athöfn, skot úr ljósmyndun, æfing í kirkjunni, veisla og kveðja frá gestum er meðal efnis sem verður á videoinu í lokin.

Verðlisti fyrir brúðkaup

Athöfn

75.000 kr.

Veisla

75.000 kr.

Samantekt

25.000 kr.

Undirbúningur brúðar

40.000 kr.

Allur pakkinn

215.000 kr.

Athöfn, Veisla, Samantekt

175.000 kr.

Verð birt án VSK

Um mig

Óendanlegur áhugi á sköpun og myndatökum er eitthvað sem lýsir mér hvað best. Eiríkur Hafdal heiti ég og er framleiðandi. Brúðkaup hefur verið það sem mér hefur fundið einna skemmtilegast að taka upp, og filma stærsta dag lífs hjóna til eigu um ókomna tíð. Ég hef verið í kvikmyndagerð og framleiðslu síðan árið 1997, en þá var ég einungis 13 ára patti með tökuvél, þannig byrjaði áhuginn.. Fyrsta brúðkaupið sem ég myndaði var samt ekki fyrr en árið 2005, en af alvöru fór ég ekki í brúðkaupsupptökur fyrr en árið 2012. Ég hef myndað hátt í 100 brúðkaup víðsvegar um landið og einnig fyrir utan landssteinana, en reynslan skiptir gríðarlegu máli í brúðkaupsupptökum.

Hafðu samband

Hafðu samband og fangaðu augnablikið og varðveittu minninguna

869 9117eirikur@hafdal.is